Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttur til að greiða atkvæði
ENSKA
right to vote
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Allir félagsaðilar sameiginlegrar umsýslustofnunar skulu hafa heimild til að taka þátt í aðalfundi félagsaðila og rétt til að greiða atkvæði. Aðildarríki geta þó heimilað takmarkanir á rétti félagsaðila sameiginlegrar umsýslustofnunar til að sækja aðalfund félagsaðila og neyta atkvæðisréttar síns á grundvelli annarrar eða beggja eftirfarandi viðmiðana:
a) tímalengdar félagsaðildar,
b) fjárhæða sem félagsaðili hefur fengið eða á að fá greiddar, ...

[en] All members of the collective management organisation shall have the right to participate in, and the right to vote at, the general assembly of members. However, Member States may allow for restrictions on the right of the members of the collective management organisation to participate in, and to exercise voting rights at, the general assembly of members, on the basis of one or both of the following criteria:
a) duration of membership;
b) amounts received or due to a member, ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/26/ESB frá 26. febrúar 2014 um sameiginlega umsýslu höfundarréttar og skyldra réttinda og leyfisveitingar yfir landamæri vegna netnotkunar á tónverkum á innri markaðnum

[en] Directive 2014/26/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on collective management of copyright and related rights and multi-territorial licensing of rights in musical works for online use in the internal market

Skjal nr.
32014L0026
Aðalorð
réttur - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
atkvæðisréttur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira